Áramótabrennur

Áramótabrennur verða haldnar í öllum þéttbýliskjörnum Ísafjarðarbæjar að því gefnu að veður verði til friðs sem allt bendir nú til. Brennurnar verða á þessum stöðum á gamlárskvöld: Árvellir í Hnífsdal kl 20.30 Haug...
Lesa fréttina Áramótabrennur

Opnunartímar sundlauga yfir hátíðarnar

Dags. Ísafjörður Suðureyri Flateyri Þingeyri 20.12 7 - 21 16 - 19 13 - 19 8 - 11.30 & 17 - 20 21.12 7 - 21 16 - 19 13 - 19 8 - 11.30 & 17 - 20 22.12 7 - 21 16 - 19 13 - 19 8 - 11.30 & 17 - 20 23.12 7...
Lesa fréttina Opnunartímar sundlauga yfir hátíðarnar

391. fundur bæjarstjórnar

391. fundur bæjarstjórnar verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði, 15. desember 2016 og hefst kl. 17:00.   Dagskrá:   Almenn mál 1.   3X óskar eftir óverulegri aðals...
Lesa fréttina 391. fundur bæjarstjórnar

Jólatré skógræktarfélaganna

Skógræktarfélög Ísafjarðar og Dýrafjarðar bjóða fólki að höggva sér tré á helginni úr skógræktum félaganna ofan Bræðratungu í Tungudal og á Söndum í Dýrafirði. Mest er boðið upp á stafafuru, en einnig er hægt að ...
Lesa fréttina Jólatré skógræktarfélaganna

Aðalfundur Stofnunar Rögnvaldar Ólafssonar

Aðalfundur Stofnunar Rögnvaldar verður haldinn mánudaginn 12. desember í Rögnvaldarsal á 2. hæð í Edinborgarhúsinu.  Á dagskrá fundarins, sem hefst kl. 20, eru venjulega aðalfundarstörf, auk þess kynnt verður nýútkomin bók Bj
Lesa fréttina Aðalfundur Stofnunar Rögnvaldar Ólafssonar

Ljósin kveikt á Ísafirði og Suðureyri

Ljósin verða tendruð á jólatrjánum á Ísafirði og Suðureyri á helginni. Á morgun, laugardag, hefst gleðin á jólatorgsölu Tónlistarskólans á Ísafirði klukkan 15.30. Korteri síðar spilar lúðrasveit skólans undir stjórn ...
Lesa fréttina Ljósin kveikt á Ísafirði og Suðureyri

390. fundur bæjarstjórnar

390. fundur bæjarstjórnar verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði, 1. desember 2016 og hefst kl. 17:00.   Dagskrá:   Almenn mál 1.   Úttekt frárennslislagnir 2016 - 2...
Lesa fréttina 390. fundur bæjarstjórnar

Sólrún og Anna Málfríður í Hömrum

Annað kvöld, þann 30. nóvember verða haldnir í Hömrum tónleikar sem hefjast klukkan 19:30.  Það eru þær Sólrún Bragadóttir söngkona og Anna Málfríður Sigurðardóttir píanóleikari sem flytja fallega blandaða dagskrá. Feg...
Lesa fréttina Sólrún og Anna Málfríður í Hömrum

The Dark í Edinborgarhúsinu

  Litríkur og óvæntur ástralsk-norskur djass í Rögnvaldarsal sem sækir áhrif til norrænna meistara, heimstónlistar og NY.   Tónleikarnir verða í Rögnvaldarsal30. nóvember 2016 kl 20:30   Miðaverð 1000     Ekki hræða...
Lesa fréttina The Dark í Edinborgarhúsinu
Er hægt að bæta efnið á síðunni?