Auglýst eftir umsóknum um styrki til menningarmála

Ísafjarðarbær óskar eftir umsóknum um styrki til menningarmála, fyrri úthlutun ársins 2017. Umsóknirnar skulu berast til Ísafjarðarbæjar, Hafnarstræti 1, 400 Ísafirði, eða á netfangið thordissif@isafjordur.is. Umsóknarfrestur ...
Lesa fréttina Auglýst eftir umsóknum um styrki til menningarmála

Frístundarúta milli Bolungarvíkur og Ísafjarðar

Frístundarúta gengur nú milli Bolungarvíkur og Ísafjarðar og eru ferðirnar eingöngu ætlaðar börnum og unglingum frá Bolungarvík og Ísafirði vegna þátttöku þeirra í skipulögðu tómstundastarfi en eru ekki ætlaðar almenningi....
Lesa fréttina Frístundarúta milli Bolungarvíkur og Ísafjarðar

71 árs afmæli Sundhallar Ísafjarðar

Á 71 árs afmæli Sundhallar Ísafjarðar, þann 1. febrúar sl., tilkynnti dómnefnd í hugmyndasamkeppni um aukna og bætta íþróttaaðstöðu í Sundhöll Ísafjarðar niðurstöður samkeppninnar. Umræður um sundaðstöðu á Ísafirði h...
Lesa fréttina 71 árs afmæli Sundhallar Ísafjarðar

Vísindaport - Getur þorp alið upp og menntað barn?

Skólamál verða í brennidepli í Vísindaporti vikunnar í Háskólasetri Vestfjarða. Anna Lind Ragnarsdóttir, skólastjóri Súðavíkurskóla, flytur erindi sem byggir á spánýrri meistararitgerð hennar frá Háskóla Íslands. Þar varp...
Lesa fréttina Vísindaport - Getur þorp alið upp og menntað barn?

Mávagarður, viðlegustöpull

Í gær voru opnuð tilboð í verkið „Mávagarður Ísafjarðarhöfn, viðlegustöpull“. Opnað var samtímis á tæknideild Ísafjarðarbæjar og á skrifstofu Vegagerðar ríkisins í Reykjavík. Tvö tilboð bárust. Ísar ehf.    
Lesa fréttina Mávagarður, viðlegustöpull

393. fundur bæjarstjórnar

393. fundur bæjarstjórnar verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði, 2. febrúar 2017 og hefst kl. 17:00.   Dagskrá:   Almenn mál 1.   Sjókvíaeldi Arnarlax í Ísafjar
Lesa fréttina 393. fundur bæjarstjórnar

Bókaspjall

Laugardaginn 4. febrúar kl. 14:00 hefst fyrsta Bókaspjallið á nýju ári hér á Bókasafninu. Dagskráin verður á þá leið að í boði verða tvö erindi, en að auki verður söngatriði.   UppáhaldsbækurnarHjónin Helga Dóra Kris...
Lesa fréttina Bókaspjall

FUBAR í Edinborg

FUBAR er dansleikhúsverk unnið út frá tíma. Hvernig klukkutími getur liðið eins og mínúta þegar þú upplifir eitthvað frábært og hvernig tíminn virðist stoppa þegar upplifunin er hræðileg. Dansarinn líkamnar huglæga upplifun....
Lesa fréttina FUBAR í Edinborg

Vísindaport - Íslenskir dvergbleikjustofnar

Í Vísindaporti vikunnar mun líffræðingurinn, doktorsneminn og Ísfirðingurinn Sigurður Halldór Árnason fjalla um rannsókn sína á íslenskum dvergbleikjustofnum. Erindið ber titilinn: Hvernig mótar umhverfið svipfarsbreytileika á me...
Lesa fréttina Vísindaport - Íslenskir dvergbleikjustofnar
Er hægt að bæta efnið á síðunni?