Drög að tillögu að matsáætlun

    Vegagerðin auglýsir hér drög að tillögu að matsáætlun vegna fyrirhugaðra framkvæmda á Vestfjarðavegi (60) um Dynjandisheiði og á Bíldudalsvegi (63) frá Bíldudalsflugvelli að Vestfjarðavegi á Dynjandisheiði. Framkv...
Lesa fréttina Drög að tillögu að matsáætlun

Bráðabirgðaviðgerð lokið

Gerð hefur verið bráðabirgðaviðgerð á vatnslögn sem fór í sundur í Urðarvegsbrekku í morgun og ætti vatn nú að flæða með eðlilegum hætti í efri bænum. Þar sem viðgerðin er eingöngu til bráðabirgða, má búast við þ...
Lesa fréttina Bráðabirgðaviðgerð lokið

Vatnslögn í sundur

Óhapp varð í framkvæmdum í Urðarvegsbrekku rétt í þessu, mánudagsmorguninn 3. júlí, og lögn var grafin í sundur. Ekki er fullvíst hvaða afleiðingar þetta hefur eða hversu lengi þær vara, en það sem þó er vitað er að Urð...
Lesa fréttina Vatnslögn í sundur

Tungumálatöfrar - sumarnámskeið fyrir fjöltyngd börn á Ísafirði - 7. - 11.9

Námskeiðinu er ætlað að örva íslenskukunnáttu þar sem íslenska er annað mál barnanna eða eitt af mörgum tungumálum. Lögð verður áhersla á að börn sem búa erlendis geti ræktað tengsl sín við Ísland og skapað tengingar v...
Lesa fréttina Tungumálatöfrar - sumarnámskeið fyrir fjöltyngd börn á Ísafirði - 7. - 11.9

Fjórar deiliskipulagstillögur

Í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 hefur bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkt að auglýsa eftirfarandi deiliskipulagstillögur:   1. Breyting á deiliskipulagi MjólkárvirkjunarBreytingin felur í sér breytinga...
Lesa fréttina Fjórar deiliskipulagstillögur

Sundhöllin lokar klukkutíma fyrr á laugardag

Vegna köfunaræfinga hjá Björgunarfélagi Ísafjarðar lokar Sundhöllin á Ísafirði klukkustund fyrr en vanalega á laugardaginn næsta, 1. júlí, klukkan 16 en ekki klukkan 17.
Lesa fréttina Sundhöllin lokar klukkutíma fyrr á laugardag

Fullur þrýstingur kominn á

Báðar vatnslagnir sem fæða Eyrina og efri bæ á Ísafirði hafa nú verið teknar í notkun, en skrúfað var fyrir aðra þeirra þegar framkvæmdir hófust í Urðarvegsbrekku fyrir nokkrum vikum. Fullur vatnsþrýstingur ætti að vera kom...
Lesa fréttina Fullur þrýstingur kominn á

Heimildarmynd um lífshlaup Villa Valla

Heimildarmynd um lífshlaup Vilbergs Vilbergssonar verður sýnd í Edinborgarhúsinu á Ísafirði miðvikudaginn 28. júní klukkan 20. Frítt er inn á viðburðinn en DVD diskur með heimildarmyndinni og tónleikununum verður til sölu á sta...
Lesa fréttina Heimildarmynd um lífshlaup Villa Valla

Lóðaúthlutun fyrir íbúðahús

Á síðasta fundi bæjarráðs voru samþykktar nokkrar lóðaumsóknir, en það hefur ekki gerst svo árum skiptir. Það er því um mikil gleðitíðindi að ræða. Sótt var um einbýlislóð að Ártungu 1.   Vestfirskir Verktakar sót...
Lesa fréttina Lóðaúthlutun fyrir íbúðahús
Er hægt að bæta efnið á síðunni?