Breyting á deiliskipulagi á Torfnesi

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar, sem starfandi bæjarstjórn, samþykkti þann 14. júlí síðastliðinn að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi íþróttasvæðis á Torfnesi skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr.123/2010.   Brey...
Lesa fréttina Breyting á deiliskipulagi á Torfnesi

Vatnsleysi víðar

Nú virðist sem vatnsleysið sé farið að hafa áhrif á efri bæinn á Ísafirði. Ekki er vitað hversu víðtækt það verður, en við skulum vona það besta en búast við því versta.
Lesa fréttina Vatnsleysi víðar

Vatnsleysi í Hnífsdal og Tunguskógi

Óhapp varð þegar verktaki við varnargarða undir Gleiðarhjalla gerði gat á vatnsleiðslu við Hjallaveg með þeim afleiðingum að vatnstruflanir eða vatnsleysi er nú í Hnífsdal og Tunguskógi. Óljóst er hversu langan tíma viðgerð...
Lesa fréttina Vatnsleysi í Hnífsdal og Tunguskógi

Niðurfelling gatnagerðargjalda

Bæjarráð sem starfandi bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum 14. júlí 2017 að fella niður gatnagerðargjöld af byggingu íbúðarhúsnæðis á eftirtöldum lóðum:   Tunguhverfi Ártunga (áður Asparlundur) nr. 1,2,3,4,6 Daltung...
Lesa fréttina Niðurfelling gatnagerðargjalda

Yfirlýsing vegna laxeldis

Sjö sveitarfélög á Vestfjörðum hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna laxeldis á Vestfjörðum.   Neðangreind sveitarfélög á Vestfjörðum lýsa vilja sínum til þess að á Vestfjörðum byggist upp kraftmikið laxeldi...
Lesa fréttina Yfirlýsing vegna laxeldis

Höldum gróðri innan lóðarmarka

Nú sprettur gróður eins og enginn sé morgundagurinn og þá er rétt að huga að því að hann haldist innan lóðarmarka og valdi ekki truflun fyrir t.d. gangandi vegfarendur. Í byggingarreglugerð segir: „Lóðarhafa er skylt að halda ...
Lesa fréttina Höldum gróðri innan lóðarmarka

Lokun bæjarskrifstofu

Bæjarskrifstofan fer í sumarfrí.   Frá og með næstu viku (17. júlí) mun bæjarskrifstofan vera lokuð og starfssemin vera í lágmarki. Fjölskyldusvið bæjarins verður þó með venjulegan opnunartíma.   Venjulegur opnunartími ...
Lesa fréttina Lokun bæjarskrifstofu

Vatnslaust í efri bæ i tvo tíma

Því miður þarf að skrúfa fyrir vatnið í efri bænum á Ísafirði milli klukkan eitt og þrjú í dag, mánudag. Vonandi veldur vatnsleysið ekki miklum óþægindum íbúa.
Lesa fréttina Vatnslaust í efri bæ i tvo tíma

Kynning á endurskoðun byggðakvótakerfisins - Þingeyri

Nefnd um endurskoðun byggðakvótakerfisins hefur skilað tillögum sínum til ráðherra og mun kynna þær á samráðsfundum víða um land.   Í dag, mánudaginn 10 júlí, mun nefndin kynna mál sitt á Þingeyri klukkan 12:00 í félagsh...
Lesa fréttina Kynning á endurskoðun byggðakvótakerfisins - Þingeyri
Er hægt að bæta efnið á síðunni?