Hádegistónleikar: Tvö píanótríó

Skrá nýjan viðburð


Á fyrstu hádegistónleikum sumarsins kemur fram ameríska píanótríóið Antigone sem hátíðargestir kynntust sumarið 2024. Á stuttum tónleikum bjóða þau upp á nokkuð íburðarmikla dagskrá sem samanstendur af tveimur verkum. Annarsvegar píanótríó eftir Kaija Saariaho og hinsvegar tríó eftir bandaríska tónskáldið Gabriela Lena Frank. 

Er hægt að bæta efnið á síðunni?