Markaður í aðdraganda aðventu

Skrá nýjan viðburð


Hollvinasamtök Samkomuhússins á Flateyri standa fyrir markaði í samkomuhúsinu sunnudaginn 23. nóvember 2025.

Söluplássið kostar 5.000 kr. Áhugasöm skrái sig hjá Sunnu á netfangið ksunna68@gmail.com sem allra fyrst svo þið missið ekki af plássi.

Þennan sama dag verða tendruð ljós á jólatré bæjarins kl 16-17.

Viðburður á Facebook

Er hægt að bæta efnið á síðunni?