Hjarta þorpsins – Jólamarkaður á Suðureyri

Skrá nýjan viðburð


Jólamarkaður í félagsheimilinu á Suðureyri sunnudaginn 30. nóvember.

Núna verða enn fleiri seljendur og koma þeir frá öllum Vestfjörðum og það er tilvalið að líta við, versla og hitta fólk. Haustmarkaðurinn tókst betur en nokkur þorði að vona og var ákveðið strax að gera þetta aftur. Klukkan 16 verður svo kveikt á jólatrénu á Sjöstjörnunni með tilheyrandi skemmtun.

Viðburður á Facebook

Er hægt að bæta efnið á síðunni?