Heimsókn um borð í varðskipið Þór

Skrá nýjan viðburð


Í tilefni 100 ára afmælis Landhelgisgæslu Íslands er þjóðinni boðið í heimsókn um borð í varðskip gæslunnar.

Fyrsti áfangastaður vegna afmælisins er Þingeyri, þar sem varðskipið Þór verður um helgina. Vestfirðingum er boðið að koma um borð í skipið laugardaginn 24. janúar kl. 13:00–15:00.

Öll velkomin!

Er hægt að bæta efnið á síðunni?