Dagur tónlistarskólanna — Ísófónían í Ísafjarðarkirkju

Skrá nýjan viðburð


Dagur tónlistaskólanna verður haldin hátíðlegur þann 8. febrúar 2025 þar sem Tónlistarskóli Ísafjarðar kemur fram með sína árlegu Ísófóníu.

Þáttakendur eru nemendur og kennarar TÍ, með fjölbreytta og skemmtilega dagskrá.

Dagskráin hefst kl. 14.
Staðsetning: Ísafjarðarkirkja

Er hægt að bæta efnið á síðunni?