Tríó Gylfa Ólafssonar og Arnheiður Steinþórsdóttir

Skrá nýjan viðburð


Í fyrsta sinn: Tríó Gylfa Ólafssonar ásamt Arnheiði Steinþórsdóttur! Tónleikar/opin æfing í Tjöruhúsinu á föstudagskvöldið.

Tríóið er skipað Gylfa Ólafssyni á píanó, Vernaharði Jósefssyni á kontrabassa og Kristni Gauta Einarssyni á trommur.
Leikin verður blanda af íslenskum og erlendum djasslögum, sum hver með nýjum textum eftir Gylfa.

Ókeypis inn – drykkir á barnum – öll velkomin!

Er hægt að bæta efnið á síðunni?