Þriðja rýmið
13. nóvember kl. 18:30-19:30
Námskeið
Bókasafnið á Ísafirði
Viltu æfa þig að tala íslensku? Þetta er staðurinn!
You want practice speaking Icelandic? This is the place!
You want practice speaking Icelandic? This is the place!
Við viljum skapa öruggan stað fyrir fólk til að æfa sig í að nota alls konar íslensku og stað þar sem móðurmálshafar koma og veita sitt liðsinni, gegna hlutverki almannakennara. Ekkert tungumál lærist nema það sé notað og við verðum að gefa fólki tækifæri til þess og einnig að haga okkar máli samkvæmt getustigi þess sem við tölum við. Máltileinkun gengur í báðar áttir.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?