Tendrun jólaljósa á Suðureyri 2025

Skrá nýjan viðburð


Ljósin á jólatrénu á Suðureyri verða tendruð sunnudaginn 30. nóvember kl. 16.

Kvenfélagið Ársól stendur fyrir kakósölu og jólasveinarnir verða á sínum stað með söng og sprell.

Sama dag verða Hollvinasamtök félagsheimilisins á Suðureyri með jólamarkað í félagsheimilinu, kl. 13-16.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?