Tendrun jólaljósa á Ísafirði 2025

Skrá nýjan viðburð


Ljósin á jólatrénu á Ísafirði verða tendruð laugardaginn 29. nóvember kl. 16.

15:30: Kakó- og torgsala 10. bekkjar Grunnskólans á Ísafirði
16:00 Lúðrasveitin spilar fjöruga tónlist.
Ljósin tendruð á jólatrénu á Silfurtorgi. 
Barnakór og forskóli TÍ spila og syngja jólalög.
Jólasveinarnir verða á sínum stað með söng og sprell.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?