Sjómannadagurinn á Suðureyri

Skrá nýjan viðburð


Haldið verður upp á sjómannadaginn á Suðureyri um helgina.

Laugardagur
Kl. 10:00 Sigling um Súgandafjörð í boði Smábátaeigenda.
Kl. 12:00 Seglbátur og Kayak fyrir börn 10 ára og eldri
Kl. 13:45 Skrúðganga frá Bjarnaborg til Kirkju
Kl. 14:00 Sjómannadagsmessa sér Fjölnir Ábjörnsson. Heiðrun sjómanns.
Kl. 15:00 Kappróður á Lóninu.
Kl. 16:30 Lína Langsokkur heimsækir okkur á Grunnskólalóðina.

Lokað samkvæmi Sjómannadagsráðs.

Sjómannadagshóf frá kl 19:30 til kl 24:00.

Kvöldverðarhlaðborð, gos og vatn, gestir geta tekið með sér veigar.

Árni á Vöðlum verður með harmonikkuna, söngur, skemmtilegheit og Discó að hætti hússins til kl 24.00

Ekki verður selt áfengi - opið er í Kaupfélaginu hjá Fisherman.

Skráning í pm hjá Þorgerður Karlsdóttir miðaverð kr 6.000.

Sunnudagur

Kl. 14:00 Dagskrá við höfnina

  • Reiptog
  • Karahlaup
  • Karaboðhlaup ungra barna
  • Kararóður
  • Sjóstökk
  • Eflaust eitthvað fleira.

Íþróttafélagið Stefnir verður með veitingasölu á höfninni.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?