„Midnight Sun“ — Rannsókn á sjávar- og jarðfræðilegu landslagi Vestfjarða

Skrá nýjan viðburð


Velkomin á kynningu hjá kvikmyndagerðarkonunni Giulia Grossmann og samstarfsmanni hennar Pedro Junger í Vísindaporti Háskólaseturs Vestfjarða kl. 15-16 föstudaginn 16. ágúst.

Boðið verður uppá bjór, snakk og spjall.

Nánari upplýsingar á Facebook-viðburði

Er hægt að bæta efnið á síðunni?