Landnámsdagar á Hrafnseyri

Skrá nýjan viðburð


Um helgina breytist Hrafnseyri í lifandi víkingaþorp!
Verstfirskir víkingar tjalda búðum sínum og bjóða í ævintýri fyrir alla fjölskylduna:

  • Leikir fyrir krakka á túninu
  • Uppgröftur fyrir unga fornleifafræðinga
  • Fræðsluganga um rannsóknarsvæðið – daglega kl. 15:00

Söguleg stemning, fræðsla og fjör í fallegu umhverfi.

Frítt inn – allir velkomnir

Er hægt að bæta efnið á síðunni?