Kótilettukvöld Bjargar 2024
16. nóvember kl. 19:00
Viðburðir á norðanverðum Vestfjörðum
Hofsú
Þá er komið að því…
16. nóvember takið þann dag frá…
Kótilettur, grænar baunir, kartöflur, sulta, rauðkál og
Hinn leyndardómsfulli eftirréttur.
Skemmtikraftar og undirspil á heimsmælikvarða og fleiri tungumálum en venjulega….
Og síðast en alls ekki síst, happdrættið okkar fræga með fjölda vinninga. Og að venju lopapeysan þær eru nú orðnar nokkrar.....
Húsið opnar klukkan 19.00 og lokar þegar síðasta manneskjan fer...
Miðaverð 10.900
Smellið á Finna Miða hnappinn til að bóka...
Eftir skráningu færðu sendan greiðslutengil í SMS þar sem þú getur greitt fyrir miðana.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?