Kolaport Kvenfélagsins Hvatar í Hnífsdal

Skrá nýjan viðburð


Hið árlega Kolaport og basar kvenfélgsins Hvatar verður haldinn laugardag og sunnudag 25.-26. nóvember frá kl. 14 -17 báða dagana í Félagsheimilinu Hnífsdal.
Allt mögulegt til sölu notað og nýtt, ásamt miklu magni af hnallþórum, síld og rúgbrauði.

Heitt súkkulaði og vöfflur selt á staðnum.

Ágóðinn rennur til góðra málefna.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?