Jólatónleikar Karlakórsins Ernis á Þingeyri

Skrá nýjan viðburð


Þá er loksins komið að því á nýjan leik! Jólatónleikar Karlakórsins Ernis verða haldnir í Félagsheimilinu á Þingeyri 8. desember kl. 20:00.
Á efnisskránni verða fjölbreytt jólalög sem hjálpa öllum að komast í jólaskapið.
Enginn aðgangseyrir er inn á tónleikana.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?