Hraðíslenska á Dokkunni

Skrá nýjan viðburð


Viltu tala íslensku?
Do you want to speak Icelandic?
Hér er sénsinn!
Here is you chance!
Dokkan brugghús og Gefum íslensku séns standa að Hraðíslensku 23. nóvember. Við byrjum klukkan 18:30
Speed-Icelandic takes place in Dokkan 23.11. 18:30
Verður unnið með sömu hugmyndafræði og harðstefnumót eða svokallað speed-dateing nema hvað markmiðið er að æfa sig í íslensku ekki að ná í framtíðarmaka.
Aðalatriðið er auðvitað að þetta sé gaman. Það er líka mikilvægt að það sé gaman að læra íslensku, gaman að verða betri í íslensku.
Okkur vantar bæði móðurmálshafa og nemendur.
Hægt er að skrá sig (sign up) gegnum islenska@uw.is
Er hægt að bæta efnið á síðunni?