Hraðíslenska á Bryggjukaffi á Flateyri

Skrá nýjan viðburð


Bryggjukaffi og Gefum íslensku séns standa að hraðíslensku 6. desember. Við byrjum klukkan 18:00
 
Speed-Icelandic takes place in Bryggjukaffi Flateyri 06.12. 18:00

Verður unnið með sömu hugmyndafræði og harðstefnumót eða svokallað speed-date nema hvað markmiðið er að æfa sig í íslensku ekki að ná í framtíðarmaka.
Aðalatriðið er auðvitað að þetta sé gaman. Það er líka mikilvægt að það sé gaman að læra íslensku, gaman að verða betri í íslensku.
 
Og það þarf ekki að tala hratt 🙂 Aðalmarkmiðið er að æfa að tala íslensku sem skilst.
Okkur vantar bæði móðurmálshafa og nemendur.
 
Hægt er að skrá sig (sign up) gegnum islenska@uw.is. Það er líka hægt á Facebook: Hraðíslenska (þýðir ekki að við tölum hratt) | Facebook
Er hægt að bæta efnið á síðunni?