Hátíð fer í hönd

Skrá nýjan viðburð


Hátíð fer í hönd eru hátíðlegir jólatónleikar í Ísafjarðarkirkju þar sem vestfirskt tónlistarfólk syngur inn jólin á þriðja sunnudegi aðventu.

Fram koma:
Dagný Hermannsdóttir
Guðmundur Hjaltason
Jón Hallfreð Engilbertsson
Sigrún Pálmadóttir
Stefán Jónsson
Svanhildur Garðarsdóttir

Miðasala fer fram á TIX.is.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?