Handbolti: Hörður — Víðir

Skrá nýjan viðburð


Fyrsta viðureign Harðar gegn Víðir verður á föstudaginn kl 19.30 en þá spila þeir fyrstu umferð í Poweradebikar Karla 2025.
Frítt inn á leikinn, sjoppan verður að sjálfsögðu opin og búningapantanir í fullum gangi 
Við munum bjóða uppá skemmtun í hálfleik og vonumst til að sjá sem flesta!

Er hægt að bæta efnið á síðunni?