Fjáröflunarkvöld björgunarsveitarinnar Sæbjargar

Skrá nýjan viðburð


Verið velkomin á fjáröflunarkvöld björgunarsveitarinnar Sæbjargar á Vagninum laugardagskvöldið 30. september kl. 19:00.

Veislustjóri verður Þórunn Antonía.

Happdrættismiði á 1.000 kr. - fullt af frábærum vinningum í boði - heildarverðmæti vinninga vel yfir 700.000 kr.

Viðburður á Facebook

Er hægt að bæta efnið á síðunni?