Fimm ljóð – útgáfuhóf á Ísafirði

Skrá nýjan viðburð


Ljóðabók Eiríks Arnar Norðdahl, Fimm ljóð, kom út á dögunum og af því tilefni er útgáfuhóf í bryggjusal Edinborgarhússins föstudaginn 14. mars klukkan 17.

Bókin verður á tilboðsverði – auk fleiri bóka höfundar.

Um bókina frá Forlagi:
Fimm ljóð úr smiðju verðlaunahöfundarins, Ísfirðingsins og nýhil-skáldsins Eiríks Arnar Norðdahl. Hér tekst skáldið á við nærumhverfi sitt síðustu fjörutíu ár; borgir og náttúru, sjoppur og pylsur, föðurhlutverkið og tímann.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?