Dagur tónlistarskólanna — Tónlistarveisla í Ísafjarðarkirkju

Skrá nýjan viðburð


Dagur tónlistarskólanna 2024 verður haldinn hátíðlegur með tónlistarveislu í Ísafjarðarkirkju laugardaginn 24. febrúar kl. 14. Ókeypis aðgangur.

Að loknum tónleikunum verður kaffisala Skólakórsins í safnaðarheimili kirkjunnar til styrktar Danmerkurferð kórsins.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?