Bókaspjall á Bókasafninu Ísafirði

Skrá nýjan viðburð


Laugardaginn 24. febrúar verður fyrsta Bókaspjallið á nýju ári. 

Heiðrún Ólafsdóttir segir frá nokkrum vel völdum bókum og Jóhanna Guðrún Kristjánsdóttir segir frá bók sinni Nítjánhundruð fjörutíu og átta.

Heitt á könnunni - verið öll hjartanlega velkomin!

Er hægt að bæta efnið á síðunni?