Babies ball á Vagninum

Skrá nýjan viðburð


Gleðiofurbandið Babies spilar á Vagninum fimmtudaginn fyrir Versló og kickstartar verslunarmannahelginni fyrir okkur.

Böll með Babies eru alvöru og eins gott að taka dansskó og góða skapið með sér. Eða mæta bara á sokkunum í vondu skapi, því Babies flokkurinn reddar því.

Komið á Vagninn, því Babies og Vagninn er best. Hver elskar ekki Babies. Hver elskar ekki Vagninn. Pottþétt formúla sem enginn má missa af.

Miðasala verður auglýst síðar, en forsala fer í gegnum Tixið.

Takið frá daginn!

Facebook-viðburður

Er hægt að bæta efnið á síðunni?