112-dagurinn á Ísafirði

Skrá nýjan viðburð


Laugardaginn 11. febrúar verður opið hús kl.13-15 í Guðmundarbúð á Ísafirði í tilefni 112-dagsins.

Björgunarsveit, slökkvilið og lögregla verða á staðnum og hægt verður að skoða tæki, búnað og húsnæðið.

Viðburður á Facebook

Er hægt að bæta efnið á síðunni?