Útnefning íþróttamanns Ísafjarðarbæjar 2024

Skrá nýjan viðburð


Útnefning íþróttamanns Ísafjarðarbæjar 2024 fer fram á veitingastaðnum Logni á Hótel Ísafirði þann 12. janúar 2025 kl. 15:00.

Einnig verður efnilegasti íþróttamaður ársins 2024 útnefndur, auk þess sem hvatningarverðlaun íþrótta- og tómstundanefndar verða veitt.

Viðburðurinn er öllum opinn.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?