Jólamarkaður og jólagleði í Netagerðinni

Skrá nýjan viðburð


Við opnum Jóla-Netagerðina fyrir gesti og gangandi laugardaginn 13. desember kl 17-20.

Þá mun húsið iða og ilma af jólum.

Það verður að vanda líf og fjör, hönnun og list í hverju horni, plötumarkaður og gesta Jólamarkaður þar sem má finna ýmislegt í jólapakkana og í munn og maga.

Við hlökkum til að taka glöð á móti ykkur!

Er hægt að bæta efnið á síðunni?