Jóla-íslenska á Bókasafninu

Skrá nýjan viðburð


Þriðja rýmið á bókasafninu á Ísafirði, Hittumst á aðventunni og æfum okkur í íslenskunni. 

Þau lýsa fegurst er lækkar sól

í bláma heiði, mín bernskujól.

Er hneig að jólum mitt hjarta brann

dásemd nýrri hver dagur rann.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?