DREGIN LÍNA — Haustsýning Listasafns Ísafjarðar

Skrá nýjan viðburð


Listasafn Ísafjarðar býður gesti velkomna á opnun haustsýningar safnsins DREGIN LÍNA, í sal Listasafns Ísafjarðar á annarri hæð í Safnahúsinu Eyrartúni, föstudaginn 27. október kl. 16:00.

Boðið verður upp á léttar veitingar, Sigrún Gyða og Elísabet Anna listamenn sýningarinnar verða á staðnum.

Viðburður á Facebook

Er hægt að bæta efnið á síðunni?