Blak: Heimaleikir Vestra um helgina

Skrá nýjan viðburð


Karlalið blakdeildar Vestra spilar tvo heimaleiki í íþróttahúsinu á Torfnesi um helgina.

Fyrri leikurinn er á móti Völsungi laugardaginn 25. janúar kl. 13:30. 

Síðari leikurinn er á móti KA sunnudaginn 26. janúar kl. 13:00.

Frítt inn.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?