Bikarmót í skíðagöngu á Ísafirði

Skrá nýjan viðburð


Dagana 10.-12. janúar 2025 fer fram bikarmót í skíðagöngu á Seljalandsdal á Ísafirði, en mótið er einnig alþjóðlegt FIS mót.

Dagskrá
18:00 Föstudagur 10. janúar: Frjáls aðferð. 
11:00 Laugardagur 11. janúar: Sprettganga frjáls aðferð.
11:00 Sunnudagur 12. janúar: Hefbundin aðferð. 

Er hægt að bæta efnið á síðunni?