Atvinnu- og menningarmálanefnd

Hlutverk nefndarinnar er ekki beinlínis að skapa störf, heldur að koma með tillögur að bættri umgjörð fyrirtækja, hvetja til nýsköpunar, fylgjast með atvinnuhorfum og vinna ásamt bæjarstjórn gegn almennu atvinnuleysi. Þá hefur nefndin nýverið fengið hlutverk menningarmálanefndar sem eitt sinn starfaði hjá Ísafjarðarbæ, en því fylgir m.a. undirbúningur hátíðarhalda á vegum bæjarins, útnefning bæjarlistamanns og úthlutun styrkja til menningarmála.

 
Nefndarmenn:         

     Ásgerður Þorleifsdóttir (formaður)

D

 

 

 

     Inga María Guðmundsdóttir            

Í

 

 

 

     Baldur Björnsson

B

 

 

 

Varamenn:        
     Sturla Páll Sturluson D      
     Sunna Einarsdóttir Í      

     Inga Ólafsdóttir

B    

 

Ritari atvinnu- og menningarmálanefndar er Þórdís Sif Sigurðardóttir.
Var efnið á síðunni hjálplegt?