Í kortasjá Ísafjarðarbæjar er hægt að sjá myndræna framsetningu á teikningum húsa, lögnum og veitum, staðsetningu og framgangi framkvæmda í sveitarfélaginu, snjómokstursreglum og fleiru.
Nýr starfsmaður þjónustumiðstöðvar/áhaldahúss á Þingeyri
Ísafjarðarbær hefur ráðið Karl Andrés Bjarnason til starfa við þjónustumiðstöð/áhaldahús sveitarfélagsins og verður hann einkum staðsettur á Þingeyri.
06.11.2025
Lesa fréttina Nýr starfsmaður þjónustumiðstöðvar/áhaldahúss á Þingeyri