Fréttir & tilkynningar

Rafræn íbúahandbók — lifid.isafjordur.is

Ísafjarðarbær hefur opnað nýjan vef, lifid.isafjordur.is, sem er hugsaður sem nokkurs konar rafræn íbúahandbók, með upplýsingum um þær tómstundir og menningu sem í boði eru í sveitarfélaginu.
Lesa fréttina Rafræn íbúahandbók — lifid.isafjordur.is
Fulltrúar Vestfjarða sem mættu á fund umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis.

Dagbók bæjarstjóra: Vika 47 og 48 2023

Dagbók bæjarstjóra dagana 20. nóvember-3. desember 2023.
Lesa fréttina Dagbók bæjarstjóra: Vika 47 og 48 2023

Staðan á viðgerðum á sundlauginni á Þingeyri

Vinna við viðgerð á sundlauginni á Þingeyri heldur áfram og er búið að panta aðföng vegna dúkskipta á lauginni. Áætlað er að efnið verði komið til landsins mánaðarmótin janúar/febrúar og mun vinna hefjast um miðjan febrúar og taka um viku.
Lesa fréttina Staðan á viðgerðum á sundlauginni á Þingeyri

Ekki lengur þörf á suðu neysluvatns á Þingeyri

Hvorki kólígerlar né E.coli gerlar ræktuðust úr endurtekningarsýnum sem tekin voru af Heilbrigðiseft…
Lesa fréttina Ekki lengur þörf á suðu neysluvatns á Þingeyri

Tilkynning til notenda neysluvatns á Þingeyri

Við könnun Heilbrigðiseftirlits Vestfjarða á neysluvatni á Þingeyri sem framkvæmd var þann 28. nóvember fundust saurgerlar (E.coli) í vatninu. Sem varúðarráðstöfun er fólki ráðlagt að sjóða drykkjarvatnið.
Lesa fréttina Tilkynning til notenda neysluvatns á Þingeyri

Suðureyr: Lokað fyrir vatn í Aðalgötu 8-59 í hádeginu í dag

Lokað verður fyrir vatnið í Aðalgötu 8-59 á Suðureyri frá kl. 12-13 í dag, föstudaginn 1. desember. …
Lesa fréttina Suðureyr: Lokað fyrir vatn í Aðalgötu 8-59 í hádeginu í dag

Opnað fyrir umsóknir í Flateyrarsjóð 2024

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í svo kallaðan Flateyrarsjóð, þróunarsjóð sem styrkir frumkvæðis- og samfélagsverkefni á Flateyri.
Lesa fréttina Opnað fyrir umsóknir í Flateyrarsjóð 2024
Finney Rakel, formaður fræðslunefndar, Guðrún Birgisdóttir, skóla- og sérkennslufulltrúi Ísafjarðarb…

Guðlaug Jónsdóttir hlýtur hvatningarverðlaun fyrir framúrskarandi skólastarf 2023

Heimilisfræðikennarinn Guðlaug Jónsdóttir hlýtur hvatningarverðlaun fræðslunefndar fyrir framúrskarandi skólastarf árið 2023.
Lesa fréttina Guðlaug Jónsdóttir hlýtur hvatningarverðlaun fyrir framúrskarandi skólastarf 2023