Í kortasjá Ísafjarðarbæjar er hægt að sjá myndræna framsetningu á teikningum húsa, lögnum og veitum, staðsetningu og framgangi framkvæmda í sveitarfélaginu, snjómokstursreglum og fleiru.
Svæðisskipulag Vestfjarða 2026-2050: Vinnslutillaga til kynningar og umsagnar
Svæðisskipulagsnefnd Vestfjarða samþykkti þann 26. maí 2025 vinnslutillögu Svæðisskipulags Vestfjarða 2026-2050. Tillagan byggir á fyrri samráði við íbúa og inniheldur framtíðarsýn fyrir svæðið, með markmiðum í fimm meginflokkum. Umsagnarfrestur er frá 6. júní til 20. ágúst 2025.
19.06.2025
Lesa fréttina Svæðisskipulag Vestfjarða 2026-2050: Vinnslutillaga til kynningar og umsagnar