Fréttir & tilkynningar

545. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Bæjarstjórn kemur saman til 545. fundar fimmtudaginn 16. janúar kl. 17. Fundurinn fer fram í fundar…
Lesa fréttina 545. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 2

Dagbók bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar dagana 7.-12. janúar 2025.
Lesa fréttina Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 2
Dagur Benediktsson er íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2024.

Dagur Benediktsson er íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2024

Skíðagöngumaðurinn Dagur Benediktsson var útnefndur íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2024 við hátíðlega athöfn á veitingastaðnum Logni í gær, sunnudaginn 12. janúar.
Lesa fréttina Dagur Benediktsson er íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2024
Líklegt svæði fyrir nýtingu jarðhita samkvæmt athugunum Íslenskra orkurannsókna fyrir OV. 
Mynd: Lo…

Kynning vinnslutillögu vegna deiliskipulagsbreytinga í Seljalandshverfi

Ísafjarðarbær birtir til kynningar vinnslutillögu breytinga á deiliskipulagi Seljalandshverfis á Ísafirði, vegna nýtingar jarðhita. Athugasemdafrestur er til 7. febrúar 2025.
Lesa fréttina Kynning vinnslutillögu vegna deiliskipulagsbreytinga í Seljalandshverfi
Breytt skipulag Seljalandshverfis. Mynd: Verkís.

Kynning vinnslutillögu vegna breytinga á aðalskipulagi — Nýting jarðhita í Seljalandshverfi

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar birtir til kynningar vinnslutillögu breytinga á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020, vegna nýtingar jarðhita í Seljalandshverfi á Ísafirði. Athugasemdafrestur er til 7. febrúar 2025.
Lesa fréttina Kynning vinnslutillögu vegna breytinga á aðalskipulagi — Nýting jarðhita í Seljalandshverfi

Lífið í Ísafjarðarbæ á nýju ári — lifid.isafjordur.is

Viltu finna þér eitthvað að gera á nýju ári? Ísafjarðarbær heldur úti sérstökum vef með upplýsingum um viðburði, tómstundir, menningu og félagsstarf í sveitarfélaginu, lifid.isafjordur.is.
Lesa fréttina Lífið í Ísafjarðarbæ á nýju ári — lifid.isafjordur.is

Gámur fyrir flugeldarusl í Funa

Sérstakur gámur hefur verið settur upp fyrir flugeldarusl á móttökustöðinni Funa í Engidal. Íbúar eru hvattir til að taka saman flugeldaleifar og koma þeim í gáminn áður en þær brotna niður og verða að drullu.
Lesa fréttina Gámur fyrir flugeldarusl í Funa

Áramótabrennur 2024

Áramótabrennur verða á Flateyri, Hnífsdal, Ísafirði, Suðureyri og Þingeyri kl. 20:30 á gamlársdagskvöld.
Lesa fréttina Áramótabrennur 2024