•      Lífið í Ísafjarðarbæ — Íbúahandbók

    Lesa meira

Fréttir & tilkynningar

Vinnuaðstæður sorphirðufólks geta oft verið snúnar og er 10 m viðmiðið liður í að bæta úr því eins o…

Sorphirða: Skrefagjald frá 1. október

Frá og með 1. október 2024 verður innheimt svokallað skrefagjald vegna sorphirðu ef draga þarf sorpílát lengra en 10 metra að lóðarmörkum til losunar í hirðubíl. Íbúar eru hvattir til að huga að staðsetningu sorpíláta með tilliti til þessara breytinga.
Lesa fréttina Sorphirða: Skrefagjald frá 1. október

Auglýsing um stöðuleyfi 2024

Ísafjarðarbær auglýsir eftir umsóknum um stöðuleyfi fyrir gáma, báta og aðra lausafjármuni s.b.r. 2.…
Lesa fréttina Auglýsing um stöðuleyfi 2024

Metsumar í komum skemmtiferðaskipa — hugleiðingar hafnarstjóra Ísafjarðarbæjar

Hugleiðingar hafnarstjóra í lok skemmtiferðaskipasumarsins 2024.
Lesa fréttina Metsumar í komum skemmtiferðaskipa — hugleiðingar hafnarstjóra Ísafjarðarbæjar

539. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar kemur saman til 539. fundar fimmtudaginn 3. október kl. 17.
Lesa fréttina 539. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Ert þú með viðburð fyrir Veturnætur 2024?

Ísafjarðarbær kallar eftir viðburðum í dagskrá Veturnátta sem verða haldnar 23.-27. október 2024.
Lesa fréttina Ert þú með viðburð fyrir Veturnætur 2024?

Ísafjarðarbær auglýsir sölu á húsnæði hjúkrunarheimilisins Eyrar

Ísafjarðarbær auglýsir eftir tilboðum í fasteignina hjúkrunarheimilið Eyri á Ísafirði. Aðeins er um að ræða sölu á fasteigninni og verður Heilbrigðisstofnun Vestfjarða áfram með rekstur hjúkrunarheimilisins.
Lesa fréttina Ísafjarðarbær auglýsir sölu á húsnæði hjúkrunarheimilisins Eyrar

Útboð: Snjómokstur í Dýrafirði

Ísafjarðarbær óskar eftir tilboðum í snjómokstur í Dýrafirði fyrir tímabilið 2024-2027.
Lesa fréttina Útboð: Snjómokstur í Dýrafirði

Aðalskipulagsbreyting vegna orlofshúsabyggðar í Dagverðardal — auglýsing um niðurstöðu bæjarstjórnar

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar, í sumarleyfi bæjarstjórnar, samþykkti þann 18. ágúst 2024 tillögu að breytingum á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020 vegna orlofshúsabyggðar í Dagverðardal.
Lesa fréttina Aðalskipulagsbreyting vegna orlofshúsabyggðar í Dagverðardal — auglýsing um niðurstöðu bæjarstjórnar

Kortasjá Ísafjarðarbæjar

Í kortasjá Ísafjarðarbæjar er hægt að sjá myndræna framsetningu á teikningum húsa, lögnum og veitum, staðsetningu og framgangi framkvæmda í sveitarfélaginu, snjómokstursreglum og fleiru. 

Skoða Kortasjá Ísafjarðarbæjar