Fréttir & tilkynningar

Útboð: Rekstur tjaldsvæðisins í Tungudal

Ísafjarðarbær auglýsir útboð á rekstri tjaldsvæðisins í Tungudal í Skutulsfirði. Reksturinn verður b…
Lesa fréttina Útboð: Rekstur tjaldsvæðisins í Tungudal

532. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar kemur saman til 532. fundar fimmtudaginn 18. apríl kl. 17. Fundurinn fe…
Lesa fréttina 532. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Skemmtiferðaskipasumarið 2024 hafið

Fyrsta skemmtiferðaskipið á árinu 2024 lagði að bryggju á Ísafirði á laugardaginn og því er tímabil skemmtiferðaskipa formlega hafið.
Lesa fréttina Skemmtiferðaskipasumarið 2024 hafið
Dýpkunarskipið Hein í Ísafjarðarhöfn.

Dagbók bæjarstjóra 2024: Vika 15

Dagbók bæjarstjóra dagana 8.-14. apríl 2024.
Lesa fréttina Dagbók bæjarstjóra 2024: Vika 15
Jóhanna Ösp Einarsdóttir, formaður Fjórðungssambands Vestfirðinga. Mynd: Vestfjarðastofa.

Fjórðungþing að vori fór fram á Ísafirði

Fjórðungsþing að vori var haldið miðvikudaginn 10. apríl í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Á fundinum var farið yfir skýrslu stjórnar Fjórðungssambands Vestfirðinga og þeirra rekstrareininga sem það ber ábyrgð á. Auk þess fór fram afgreiðsla ársreiknings 2023 og samþykkt endurskoðuð fjárhagsáætlun.
Lesa fréttina Fjórðungþing að vori fór fram á Ísafirði

Óskað eftir tilboðum í lagnir og burðarlag á Kríutanga og bílastæði á Suðurtanga

Ísafjarðarbær óskar eftir tilboðum í verkið Kríutangi og bílastæði á Suðurtanga, lagnir og burðarlag.
Lesa fréttina Óskað eftir tilboðum í lagnir og burðarlag á Kríutanga og bílastæði á Suðurtanga

Opinn fundur um uppbyggingu skíðasvæða

Ísafjarðarbær boðar til fundar um uppbyggingu skíðasvæðanna í Tungudal og Seljalandsdal fimmtudaginn 11. apríl kl.16:30 í fundarsal á 4. hæð í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði. Öllum sem annt er um skíðasvæðin okkar er velkomið að mæta.
Lesa fréttina Opinn fundur um uppbyggingu skíðasvæða

Kynning vinnslutillögu vegna breytinga á aðalskipulagi — fjölgun atvinnulóða á Suðurtanga á Ísafirði

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar birtir til kynningar, vinnslutillögu breytinga á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020, vegna fjölgunar atvinnulóða á Suðurtunga á Ísafirði.
Lesa fréttina Kynning vinnslutillögu vegna breytinga á aðalskipulagi — fjölgun atvinnulóða á Suðurtanga á Ísafirði