•      Lífið í Ísafjarðarbæ — Íbúahandbók

    Lesa meira

Fréttir & tilkynningar

Vinnuaðstæður sorphirðufólks geta oft verið snúnar og er 10 m viðmiðið liður í að bæta úr því eins o…

Sorphirða: Skrefagjald frá 1. október

Frá og með 1. október 2024 verður innheimt svokallað skrefagjald vegna sorphirðu ef draga þarf sorpílát lengra en 10 metra að lóðarmörkum til losunar í hirðubíl. Íbúar eru hvattir til að huga að staðsetningu sorpíláta með tilliti til þessara breytinga.
Lesa fréttina Sorphirða: Skrefagjald frá 1. október

Útboð: Snjómokstur á Flateyri og í Önundarfirði

Ísafjarðarbær óskar eftir tilboðum í snjómokstur á Flateyri og í Önundarfirði fyrir tímabilið 2024-2027, með möguleika á framlengingu um allt að 2 ár.
Lesa fréttina Útboð: Snjómokstur á Flateyri og í Önundarfirði

Tillaga að breytingum á deiliskipulagi Mjólkárvirkjunar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti á fundi sínum, þann 13. febrúar 2024, að auglýsa deiliskipulagstillögu vegna breytinga á deiliskipulagi Mjólkárvirkjunar vegna áforma Orkubús Vestfjarða ohf. um stækkun virkjunar, vegna afhendingar á grænni orku. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytingartillöguna til og með 18. október 2024.
Lesa fréttina Tillaga að breytingum á deiliskipulagi Mjólkárvirkjunar

537. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar kemur saman til 537. fundar fimmtudaginn 5. september kl. 17.
Lesa fréttina 537. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Innskráning í þjónustugátt eftir að notkun Íslykla verður hætt

Íslykill hættir í notkun 1. september 2024 og notkun hans hefur nú þegar verið hætt við innskráningu á þjónustugátt Ísafjarðarbæjar. Eingöngu er hægt að skrá sig inn í gegnum islands.is með rafrænum skilríkjum eða auðkennisappinu.
Lesa fréttina Innskráning í þjónustugátt eftir að notkun Íslykla verður hætt

Dynjandisheiði lokuð vegna klæðningarvinnu

Vegna klæðingarvinnu mun Dynjandisheiði verða lokað sem hér segir: Frá kl. 22:00 á mánudagskvöldi…
Lesa fréttina Dynjandisheiði lokuð vegna klæðningarvinnu

Auglýsing: Tillaga að svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Vestfjörðum

Sveitarfélögin á Vestfjörðum vinna nú að sameiginlegri svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs. Tillaga að áætluninni ásamt umhverfismatsskýrslu liggur nú fyrir og gefst almenningi tækifæri til að koma athugasemdum sínum á framfæri til 8. október.
Lesa fréttina Auglýsing: Tillaga að svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Vestfjörðum
Mynd: Loftmyndir.

Flateyri: Götulokanir vegna malbikunar í Tjarnargötu

Til stendur að malbika Tjarnargötu á Flateyri í dag, mánudaginn 26. ágúst. Aðgengi fyrir bíla að Hjallavegi, Ólafstúni og Goðatúni verður skert frá Tjarnargötu frá því vinna hefst og til morguns.
Lesa fréttina Flateyri: Götulokanir vegna malbikunar í Tjarnargötu