Fréttir & tilkynningar

Auglýsing um kjörfund vegna alþingiskosninga 2024

Kjörfundur vegna alþingiskosninga í Ísafjarðarbæ verður haldinn laugardaginn 30. nóvember 2024.
Lesa fréttina Auglýsing um kjörfund vegna alþingiskosninga 2024

Jólaljósin tendruð í Ísafjarðarbæ

Ljósin verða tendruð á jólatrjám í Ísafjarðarbæ helgarnar 23.-24. nóvember og 30. nóvember-1. desember.
Lesa fréttina Jólaljósin tendruð í Ísafjarðarbæ

Páll Brynjar ráðinn bæjarverkstjóri

Páll Brynjar Pálsson hefur verið ráðinn bæjarverkstjóri hjá þjónustumiðstöð Ísafjarðarbæjar.
Lesa fréttina Páll Brynjar ráðinn bæjarverkstjóri
Elmar Atli Garðarson, íþróttamaður ársins 2023.

Auglýst eftir tilnefningum um íþróttamann Ísafjarðarbæjar 2024

Ísafjarðarbær auglýsir eftir tilnefningum um íþróttamann ársins 2024
Lesa fréttina Auglýst eftir tilnefningum um íþróttamann Ísafjarðarbæjar 2024
Mynd: Loftmyndir/Verkís

Skipulagslýsing: Nýtt deiliskipulag fyrir innri hluta Tunguhverfis

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að auglýsa skipulagslýsingu vegna vinnu við gerð deiliskipulags fyrir innri hluta Tunguhverfis á Ísafirði.
Lesa fréttina Skipulagslýsing: Nýtt deiliskipulag fyrir innri hluta Tunguhverfis

Vinnslutillaga aðalskipulagsbreytinga vegna Réttarholtskirkjugarðs

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar birtir til kynningar vinnslutillögu aðalskipulagsbreytinga vegna stækkunar og uppbyggingar Réttarholtskirkjugarðs í Engidal í Skutulsfirði. Opið hús verður haldið hjá umhverfis- og eignasviði Ísafjarðarbæjar, 4. hæð Stjórnsýsluhússins að Hafnarstræti 1 á Ísafirði, þann 29. nóvember 2024, milli klukkan 10 og 12, þar sem er hægt að kynna sér vinnslutillöguna nánar.
Lesa fréttina Vinnslutillaga aðalskipulagsbreytinga vegna Réttarholtskirkjugarðs
Mynd: Verkís

Skipulagslýsing: Nýting jarðhita í Seljalandshverfi

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti þann 31. október 2024 að auglýsa skipulagslýsingu vegna nýtingar jarðhita í Seljalandshverfi, á svæði við götuna Seljaland, ofan Skógarbrautar á Ísafirði í mynni Tungudals.
Lesa fréttina Skipulagslýsing: Nýting jarðhita í Seljalandshverfi

542. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar kemur saman til 542. fundar fimmtudaginn 21. nóvember kl. 17.
Lesa fréttina 542. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar