Í kortasjá Ísafjarðarbæjar er hægt að sjá myndræna framsetningu á teikningum húsa, lögnum og veitum, staðsetningu og framgangi framkvæmda í sveitarfélaginu, snjómokstursreglum og fleiru.
Kynning vinnslutillögu vegna deiliskipulagsbreytinga í Seljalandshverfi
Ísafjarðarbær birtir til kynningar vinnslutillögu breytinga á deiliskipulagi Seljalandshverfis á Ísafirði, vegna nýtingar jarðhita. Athugasemdafrestur er til 7. febrúar 2025.
08.01.2025
Lesa fréttina Kynning vinnslutillögu vegna deiliskipulagsbreytinga í Seljalandshverfi