Í kortasjá Ísafjarðarbæjar er hægt að sjá myndræna framsetningu á teikningum húsa, lögnum og veitum, staðsetningu og framgangi framkvæmda í sveitarfélaginu, snjómokstursreglum og fleiru.
Auglýsing um kjörfund vegna alþingiskosninga 2024
Kjörfundur vegna alþingiskosninga í Ísafjarðarbæ verður haldinn laugardaginn 30. nóvember 2024.
18.11.2024
Lesa fréttina Auglýsing um kjörfund vegna alþingiskosninga 2024