Í kortasjá Ísafjarðarbæjar er hægt að sjá myndræna framsetningu á teikningum húsa, lögnum og veitum, staðsetningu og framgangi framkvæmda í sveitarfélaginu, snjómokstursreglum og fleiru.
Rafræn íbúahandbók — lifid.isafjordur.is
Ísafjarðarbær hefur opnað nýjan vef, lifid.isafjordur.is, sem er hugsaður sem nokkurs konar rafræn íbúahandbók, með upplýsingum um þær tómstundir og menningu sem í boði eru í sveitarfélaginu.
01.11.2023
Lesa fréttina Rafræn íbúahandbók — lifid.isafjordur.is