Fréttir & tilkynningar

Sigríður Júlía bæjarstjóri og Kristján Freyr rokkstjóri við undirritun stuðsamningsins í Neðstakaups…

Stuðsamningur endurnýjaður: „Páskarnir eiga áfram heima á Ísafirði“

Stuðsamningur Ísafjarðarbæjar og Aldrei fór ég suður til áranna 2025-2027 var undirritaður á Suðurtanga í dag, föstudaginn 7. febrúar.
Lesa fréttina Stuðsamningur endurnýjaður: „Páskarnir eiga áfram heima á Ísafirði“
Handhafar Orðsporsins 2025 fagna við varðeld á Tanga ásamt Guðrúnu Birgisdóttur, fulltrúa Orðsporsin…

Tangi hlýtur Orðsporið 2025

Leikskólinn Tangi á Ísafirði hlýtur Orðsporið 2025, hvatningarverðlaun KÍ fyrir leikskólastig, fyrir að vera leiðandi leikskóli á Íslandi í útinámi.
Lesa fréttina Tangi hlýtur Orðsporið 2025

112-dagurinn á þriðjudaginn

Þriðjudaginn 11. febrúar kl.16:30-17:30 bjóða viðbragðsaðilar á Ísafirði upp á opið hús í Guðmundarbúð í tilefni 112-dagsins.
Lesa fréttina 112-dagurinn á þriðjudaginn

546. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Bæjarstjórn kemur saman til 546. fundar fimmtudaginn 6. febrúar kl. 17. Fundurinn fer fram í fundar…
Lesa fréttina 546. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Auglýsing um styrk til greiðslu fasteignagjalda félagasamtaka 2025

Ísafjarðarbær óskar eftir umsóknum um styrki til félaga- og félagasamtaka til greiðslu á fasteignagjöldum. Umsóknir skulu berast í síðasta lagi 28. febrúar 2025.
Lesa fréttina Auglýsing um styrk til greiðslu fasteignagjalda félagasamtaka 2025

Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 4

Dagbók bæjarstjóra dagana 20. janúar – 2. febrúar 2025, í fjórðu viku í starfi.
Lesa fréttina Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 4

Ísafjörður: Lausar lóðir á nýju skipulagssvæði á Suðurtanga

Lausar eru til umsóknar fjórar lóðir á nýju deiliskipulagssvæði, á Suðurtanga, hafnar- og iðnaðarsvæði á Ísafirði. Umsóknarfrestur er til og með 12. febrúar.
Lesa fréttina Ísafjörður: Lausar lóðir á nýju skipulagssvæði á Suðurtanga

Bókun bæjarráðs vegna lokunar flugbrauta á Reykjavíkurflugvelli

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hvetur Reykjavíkurborg, Isavia og Samgöngustofu til aðgerða vegna lokunar tveggja flugbrauta á Reykjavíkurflugvelli.
Lesa fréttina Bókun bæjarráðs vegna lokunar flugbrauta á Reykjavíkurflugvelli