Fréttir & tilkynningar

Svæðisskipulag Vestfjarða 2026-2050: Vinnslutillaga til kynningar og umsagnar

Svæðisskipulagsnefnd Vestfjarða samþykkti þann 26. maí 2025 vinnslutillögu Svæðisskipulags Vestfjarða 2026-2050. Tillagan byggir á fyrri samráði við íbúa og inniheldur framtíðarsýn fyrir svæðið, með markmiðum í fimm meginflokkum. Umsagnarfrestur er frá 6. júní til 20. ágúst 2025.
Lesa fréttina Svæðisskipulag Vestfjarða 2026-2050: Vinnslutillaga til kynningar og umsagnar
Fjallkona Ísafjarðarbæjar 2025, Svava Rán Valgeirsdóttir.
Mynd: Haukur Sigurðsson.

Ávarp fjallkonu 2025

Fjallkona Ísafjarðarbæjar árið 2025 var Súgfirðingurinn Svava Rán Valgeirsdóttir.
Lesa fréttina Ávarp fjallkonu 2025

Hátíðarræða á 17. júní 2025

Gylfi Ólafsson, formaður bæjarráðs Ísafjarðarbæjar, flutti hátíðarræðu á þjóðhátíðarsamkomu á Eyrartúni þann 17. júní 2025.
Lesa fréttina Hátíðarræða á 17. júní 2025

Ísafjörður: Lokað fyrir vatnið í Daltungu kl. 13-15 18. júní

Lokað verður fyrir vatnið í Daltungu á Ísafirði kl. 13-15 í dag, miðvikudaginn 18. júní, vegna vinnu við tengingu brunahana í götunni.
Lesa fréttina Ísafjörður: Lokað fyrir vatnið í Daltungu kl. 13-15 18. júní

Dúi og Gróa heiðruð með Menningarvitanum

Bæjarstjóri hefur veitt Steinþóri Friðrikssyni (Dúa) og Gróu Böðvarsdóttur Menningarvitann, sérstaka viðurkenningu Ísafjarðarbæjar fyrir óeigingjarnt og ómetanlegt starf í þágu menningar.
Lesa fréttina Dúi og Gróa heiðruð með Menningarvitanum

555. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Bæjarstjórn kemur saman til 555. fundar fimmtudaginn 19. júní kl. 17. Fundurinn fer fram í fundarsa…
Lesa fréttina 555. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Óskað eftir tilboðum í endurbyggingu leikskólalóðar við Sólborg

Ísafjarðarbær óskar eftir tilboðum í verkið „Sólborg - leikskólalóð“.
Lesa fréttina Óskað eftir tilboðum í endurbyggingu leikskólalóðar við Sólborg
Jazzhljómsveit Sigmars Matthíassonar í Hömrum.

Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 23

Dagbók bæjarstjóra dagana 9.–15. júní 2025, í 23. viku í starfi.
Lesa fréttina Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 23