Fréttir & tilkynningar

Vinnuaðstæður sorphirðufólks geta oft verið snúnar og er 10 m viðmiðið liður í að bæta úr því eins o…

Sorphirða: Skrefagjald frá 1. október

Frá og með 1. október 2024 verður innheimt svokallað skrefagjald vegna sorphirðu ef draga þarf sorpílát lengra en 10 metra að lóðarmörkum til losunar í hirðubíl. Íbúar eru hvattir til að huga að staðsetningu sorpíláta með tilliti til þessara breytinga.
Lesa fréttina Sorphirða: Skrefagjald frá 1. október

Dagbók bæjarstjóra 2024: Vika 19 og 20

Dagbók bæjarstjóra dagana 6.-20. maí 2024.
Lesa fréttina Dagbók bæjarstjóra 2024: Vika 19 og 20

Æfingavöllur á Torfnesi orðinn keppnishæfur

Stíf vinna við að gera æfingavöllinn á Torfnesi keppnishæfan hefur staðið yfir síðustu daga, en um helgina fer þar fram fyrsti heimaleikur meistaraflokks kvenna undir merkjum Vestra
Lesa fréttina Æfingavöllur á Torfnesi orðinn keppnishæfur

Ársreikningur Ísafjarðarbæjar 2023 samþykktur

Ársreikningur Ísafjarðarbæjar fyrir árið 2023 hefur nú verið kynntur og samþykktur í bæjarstjórn.
Lesa fréttina Ársreikningur Ísafjarðarbæjar 2023 samþykktur

Barnavernd óskar eftir stuðningsfjölskyldum

Barnavernd Ísafjarðarbæjar óskar eftir stuðningsfjölskyldum og heimilum sem geta tekið við börnum til skemmri tíma.
Lesa fréttina Barnavernd óskar eftir stuðningsfjölskyldum

534. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar kemur saman til 534. fundar fimmtudaginn 16. maí kl. 17. Fundurinn fer …
Lesa fréttina 534. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Guðbjörg Halla Magnadóttir ráðin skólastjóri Grunnskólans á Ísafirði

Guðbjörg Halla Magnadóttir hefur verið ráðin skólastjóri við Grunnskólann á Ísafirði og mun hefja störf þann 1. ágúst næstkomandi.
Lesa fréttina Guðbjörg Halla Magnadóttir ráðin skólastjóri Grunnskólans á Ísafirði

Vilborg Ása Bjarnadóttir fastráðin sem skólastjóri Grunnskólans á Suðureyri

Vilborg Ása Bjarnadóttir hefur verið ráðin sem skólastjóri við Grunnskólann á Suðureyri. Vilborg hefur starfað sem skólastjóri við skólann á yfirstandandi skólaári þar sem hún leysti Hrönn Garðarsdóttur fyrrum skólastjóra af.
Lesa fréttina Vilborg Ása Bjarnadóttir fastráðin sem skólastjóri Grunnskólans á Suðureyri