Bæjarstjórn - 188. fundur - 20. október 2005

Fjarverandi aðalfulltrúi:Guðni G. Jóhannesson, í h. st. Björgmundur Ö. Guðmundsson.


Dagskrá:I. Fundargerðir bæjarráðs 10/10. og 17/10.


II. Fundargerð félagsmálanefndar 4/10.


III. Fundargerð fræðslunefndar 4/10. og 11/10.


IV. Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar 12/10.


V. Fundargerð menningarmálanefndar 11/10.


VI. Fundargerð umhverfisnefndar 12/10.


VII. Fundargerð Þróunar- og starfsmenntunarsjóðs 10/10.I. Bæjarráð.Til máls tók: Halldór Halldórsson, bæjarstjóri,Fundargerðin 10/10. 451. fundur.


1. liður. Fundargerð félagsmálanefndar frá 4/10. s.l. 2. liður.


Tillaga bæjarráðs vegna reglna um ferðaþjónustu fatlaðra samþykkt 7-0.


Tillaga bæjarráðs um að hætta gjaldtöku fyrir ferðaþjónustu fatlaðra frá og með 1. nóvember n.k., samþykkt 9-0.


Aðrir liðir lagðir fram til kynningar.Fundargerðin 17/10. 452. fundur.


6. liður. Tillaga bæjarráðs samþykkt 9-0.


Aðrir liðir lagðir fram til kynningar.II. Félagsmálanefnd.Til máls tóku: Birna Lárusdóttir, forseti, Ragnheiður Hákonardóttir og Halldór Halldórsson, bæjarstjóri.


Birna Lárusdóttir, forseti, lagði fram svohljóðandi tillögu við 259. fundargerð félagsmálanefndar:


?Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkir að Ingi Þór Ágústsson, bæjarfulltrúi, taki sæti í starfshópi um byggingu hjúkrunarheimilis á norðanverðum Vestfjörðum í stað Halldórs Halldórssonar, bæjarstjóra.?Fundargerðin 4/10. 259. fundur.


Tillaga borin fram af Birnu Lárusdóttur, forseti, varðandi skipan í starfshóp um byggingu hjúkrunarheimilis á norðanverðum Vestfjörðum, samþykkt 9-0.


Fundargerðin lögð fram til kynningar.III. Fræðslunefnd.
Fundargerðin 4/10. 225. fundur.


Fundargerðin lögð fram til kynningar.Fundargerðin 11/10. 226. fundur.


1. liður. Tillaga fræðslunefndar um grunnskólastefnu samþykkt 9-0.


Aðrir liðir lagðir fram til kynningar.IV. Íþrótta- og tómstundanefnd.
Fundargerðin 12/10. 51. fundur.


Fundargerðin lögð fram til kynningar.V. Menningarmálanefnd.
Fundargerðin 11/10. 116. fundur.


Fundargerðin lögð fram til kynningar.VI. Umhverfisnefnd.
Fundargerðin 12/10. 219. fundur.


Fundargerðin í heild sinni samþykkt 9-0.VII. Þróunar- og starfsmenntunarsjóður.
Fundargerðin 10/10. 15. fundur.


Fundargerðin lögð fram til kynningar.


Fleira ekki gert, fundarbókun upp lesin og undirrituð. Fundi slitið kl. 17:20.


Þorleifur Pálsson, ritari.


Birna Lárusdóttir, forseti.


Svanlaug Guðnadóttir. Björgmundur Ö. Guðmundsson.


Ragnheiður Hákonardóttir. Ingi Þór Ágústsson.


Lárus G. Valdimarsson. Bryndís G. Friðgeirsdóttir.


Magnús Reynir Guðmundsson.


Halldór Halldórsson, bæjarstjóri.Var efnið á síðunni hjálplegt?