Upptaka af upplýsingafundi um kröfur um þjóðlendur

Þann 14. janúar síðastliðinn var haldinn upplýsingafundur fyrir íbúa Ísafjarðarbæjar þar sem farið var yfir kröfur íslenska ríkisins um þjóðlendur í Ísafjarðarsýslum. Upptöku af fundinum má nú nálgast á Soundcloud.

Við minnum á upplýsingasíðu um svæði til meðferðar Óbyggðanefndar.