Strætisvagnar

Strætisvagnar Ísafjarðarbæjar tengja saman byggðarkjarna og nýtast íbúum til að komast í og úr skóla og vinnu. Áætlunin er fyrst og fremst sniðin eftir því en einnig til að íbúar geti nýtt sér þjónustu á vegum sveitarfélagsins, ríkis og einkaaðila sem einungis er í boði á Ísafirði.

Fjórar línur tengja saman byggðarkjarnana; Ísafjörður – Holtahverfi, Ísafjörður – Hnífsdalur, Ísafjörður – Suðureyri og Ísafjörður – Flateyri/Þingeyri. Þar að auki er í boði frístundarúta milli Ísafjarðar og Bolungarvíkur, en hún er einungis fyrir börn og unglinga sem sækja íþróttir og tómstundir á milli bæjanna. 

Athugið að engar ferðir eru um helgar eða á rauðum dögum.


Vefsíða Strætisvagna Ísafjarðar

Tilkynnint er um tímabundnar breytingar á áætlun og niðurfellingu ferða á vef SVÍ.

Upplýsingatalhólf vegna mögulegrar ófærðar: 878-1012.

Símanúmer verktaka: 893-6356.


Tímatöflur

Prentvæn útgáfa

Miðbær Ísafjarðar – Holtahverfi 
Brottför frá biðstöð við Pollgötu kl.
12:00*
13:00
13:55
15:10
16:45
17:30
18:00

 

 

*Aðeins á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum.
Biðstöðvar eru við Pollgötu, þar sem tímajöfnun fer fram, Safnahús, Seljalandsveg 2, Seljalandsveg 24, Seljalandsveg 44, Seljalandsveg 76, Steiniðjuna Grænagarði, Brúarnesti við Skutulsfjarðarbraut, Bónus, Hafraholt 2, Hafraholt 50 og Stórholt 17, þar sem tímajöfnun fer fram.

Holtahverfi – miðbær Ísafjarðar
Brottför frá biðstöð í Stórholti kl.
07:20
07:40
12:50*
16:00
16:55

*Aðeins á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum.
Biðstöðvar eru við Pollgötu, þar sem tímajöfnun fer fram, Safnahús, Seljalandsveg 2, Seljalandsveg 24, Seljalandsveg 44, Seljalandsveg 76, Steiniðjuna Grænagarði, Brúarnesti við Skutulsfjarðarbraut, Bónus, Hafraholt 2, Hafraholt 50 og Stórholt 17, þar sem tímajöfnun fer fram.

Miðbær Ísafjarðar – Hnífsdalur
Brottför frá biðstöð við Pollgötu kl.
07:30
12:30*
13:55
14:40
16:25
17:00
18:25

*Aðeins á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum.
Biðstöðvar eru við Pollgötu, þar sem tímajöfnun fer fram, Fjarðarstræti 57, Hraðfrystihúsið í Hnífsdal, Ísafjarðarveg 2 og Félagsheimilið í Hnífsdal, þar sem tímajöfnun fer fram.

Athugið að akstursleiðir frá Hnífsdal breytast þegar grunnskólinn starfar, frá 21. ágúst til 9. júní er ekið frá Hnífsdal um Ísafjarðarveg, Hnífsdalsveg, Krók, Fjarðarstræti, Hrannargötu, Skutulsfjarðarbraut, Vallartún, Seljalandsveg, Hafnarstræti, Pollgötu og Austurveg.

Hnífsdalur – miðbær Ísafjarðar
Brottför frá biðstöð við félagsheimilið í Hnífsdal kl.
07:40
12:40*
14:05
14:50
16:35
17:10
18:35

*Aðeins á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum.
Biðstöðvar eru við Pollgötu, þar sem tímajöfnun fer fram, Fjarðarstræti 57, Hraðfrystihúsið í Hnífsdal, Ísafjarðarveg 2 og Félagsheimilið í Hnífsdal, þar sem tímajöfnun fer fram.

Athugið að akstursleiðir frá Hnífsdal breytast þegar grunnskólinn starfar, frá 21. ágúst til 9. júní er ekið frá Hnífsdal um Ísafjarðarveg, Hnífsdalsveg, Krók, Fjarðarstræti, Hrannargötu, Skutulsfjarðarbraut, Vallartún, Seljalandsveg, Hafnarstræti, Pollgötu og Austurveg.

Ísafjörður – Suðureyri
Frá Ísafirði, brottför frá biðstöð við Pollgötu kl.
06:30
12:00*
15:10
17:30

 

Frá Suðureyri, brottför frá gamla Sparisjóðnum/pósthúsinu kl.
07:25
12:30*
15:40
18:00

*Aðeins á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum.
Stoppað er við gamla Sparisjóðs-/pósthúsið á Suðureyri og Pollgötu á Ísafirði (fyrir aftan Hótel Ísafjörð).

Þingeyri/Flateyri – Ísafjörður
Frá Þingeyri til Flateyrar og svo Ísafjarðar, brottför frá N1 kl.
06:55
12:30*
14:30
16:30

 

Frá Flateyri til Ísafjarðar, brottför frá N1 kl.
07:25
13:00*
15:00
17:00
Frá Ísafirði til Flateyrar og svo Þingeyrar, brottför frá biðstöð við Pollgötu kl.
11:00*
13:00
15:30
18:00
Frá Flateyri til Þingeyrar, brottför frá N1 kl.
11:25*
13:25
15:55
18:30

*Aðeins á þriðjudögum og fimmtudögum.
Stoppað er við N1 á Þingeyri og á Flateyri og Pollgötu á Ísafirði (fyrir aftan Hótel Ísafjörð).

Frístundarúta Ísafjörður – Bolungarvík (alla virka daga)

Frístundarúta milli Ísafjarðar og Bolungarvíkur er gjaldfrjáls og einungis ætluð börnum og unglingum vegna þátttöku þeirra í skipulögðu tómstundastarfi. Rútan er ekki ætluð almenningi.

Áætlun má finna á vef verktaka.

Verðskrá

Fullorðnir, einföld ferð: 350 kr.

Afsláttarkort, 25 miðar: 6.550 kr.

Elli- og örorkulífeyrisþegar og námsmenn 18 - 25 ára: 210 kr.

25 miðar, kort: 3.950 kr.

Börn undir 18 ára aldri: 0 kr. (gjaldfrjálst)

Afsláttarkort eru seld um borð í strætisvögnum og í afgreiðslu bæjarskrifstofa Ísafjarðarbæjar á annarri hæð í Stjórnsýsluhúsinu.