Skóla-, íþrótta- og tómstundanefnd

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
27. fundur 14. ágúst 2025 kl. 08:15 - 10:00 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Hrafnhildur Hrönn Óðinsdóttir varaformaður
  • Magnús Einar Magnússon varamaður
    Aðalmaður: Þórir Guðmundsson
  • Eyþór Bjarnason aðalmaður
  • Elísabet Samúelsdóttir aðalmaður
  • Nanný Arna Guðmundsdóttir formaður
Starfsmenn
  • Hafdís Gunnarsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
  • Dagný Finnbjörnsdóttir íþrótta- og æskulýðsfulltrúi
  • Guðrún Birgis skóla- og sérkennslufulltrúi
Fundargerð ritaði: Hafdís Gunnarsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Dagskrá

1.Úthlutun tíma í íþróttamannvirkjum veturinn 2025-2026 - 2025080059

Lagðar fram óskir aðildarfélaga HSV varðandi tíma í íþróttahúsum Ísafjarðarbæjar fyrir veturinn 2025-2026 ásamt minnisblaði Dagnýjar Finnbjörnsdóttur íþrótta- og æskulýðsfulltrúa, dags. 27. júní 2025, varðandi tímaúthlutun.
Skóla-, íþrótta- og tómstundanefnd óskar eftir umsögn HSV að drögum á tímaúthlutunartöflum í íþróttamannvirkjum Ísafjarðarbæjar og í Bolungarvík sem nefndin hefur unnið. Þegar umsögn liggur fyrir verða tímatöflur sendar til aðildarfélaga HSV.

2.Starfsáætlanir og skýrslur leikskóla í Ísafjarðarbæ skólaárið 2024-2025 - 2024090103

Lagðar fram ársskýrslur leikskóla skólaárið 2024- 2025, fyrir Laufás á Þingeyri og Grænagarð á Flateyri.
Lagt fram til kynningar.

3.Starfsáætlanir og skýrslur grunnskóla í Ísafjarðarbæ skólaárið 2024-2025 - 2024090104

Lagðar fram ársskýrslur grunnskóla skólaárið 2024-2025, fyrir Grunnskóla Önundarfjarðar og Grunnskólann á Þingeyri.
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 10:00.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?