Skóla-, íþrótta- og tómstundanefnd

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
26. fundur 24. júní 2025 kl. 11:00 - 12:00 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Hrafnhildur Hrönn Óðinsdóttir varaformaður
  • Þórir Guðmundsson aðalmaður
  • Eyþór Bjarnason aðalmaður
  • Elísabet Samúelsdóttir aðalmaður
  • Magnús Einar Magnússon varamaður
    Aðalmaður: Nanný Arna Guðmundsdóttir
Starfsmenn
  • Hafdís Gunnarsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
  • Guðrún Birgis skóla- og sérkennslufulltrúi
  • Dagný Finnbjörnsdóttir íþrótta- og æskulýðsfulltrúi
Fundargerð ritaði: Guðrún Birgisdóttir skóla- og sérkennslufulltrúi
Dagskrá

1.Niðurstöður Rannsóknar og greiningar 2024 - 2025060092

Lögð fram skýrsla Rannsókna og greininga ehf. þar sem farið er yfir niðurstöður í könnun á högum og líðan grunnskólanema í 8., 9. og 10. bekk grunnskóla í Ísafjarðarbæ. Málinu var frestað á 25. fundi nefndarinnar þann 18. júní sl. þar sem leiðrétt skýrsla frá Rannsóknum og greiningu ehf. hafði ekki borist í tæka tíð
Lagt fram til kynningar. Starfsmanni falið að vinna áfram með málið samkvæmt minnisblaði sviðsstjóra.

Fundi slitið - kl. 12:00.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?