Bæjarráð
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Grunnskólinn á Ísafirði. Mat á húsnæðisþörf 2025 - 2025080131
Á 1344. fundi bæjarráðs, þann 20. október 2025, voru lögðu fram drög að erindisbréfi nýrrar nefndar um stækkun húsnæðis Grunnskólans á Ísafirði, ásamt minnisblaði Axels Överby, sviðsstjóra umhverfis- og eignasviðs, dags. 26. ágúst 2025 og greining Verkís, Mat á húsnæðisþörf og mögulegar lausnir, dags. 18. ágúst 2025.
Bæjarráð lagði til við bæjarstjórn að samþykkja skipan nefndar um framtíðarhúsnæði leik- og grunnskóla í Skutulsfirði, og samþykkja erindisbréf nefndarinnar.
Bæjarráð fól bæjarstjóra jafnframt að uppfæra framlagt erindisbréf með hliðsjón af umræðum á fundinum.
Er nú uppfært erindisbréf lagt fram til samþykktar.
Bæjarráð lagði til við bæjarstjórn að samþykkja skipan nefndar um framtíðarhúsnæði leik- og grunnskóla í Skutulsfirði, og samþykkja erindisbréf nefndarinnar.
Bæjarráð fól bæjarstjóra jafnframt að uppfæra framlagt erindisbréf með hliðsjón af umræðum á fundinum.
Er nú uppfært erindisbréf lagt fram til samþykktar.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja skipan nefndar um framtíðarhúsnæði leik- og grunnskóla í Skutulsfirði, og samþykkja erindisbréf nefndarinnar.
Hafdís yfirgaf fund kl. 8:15.
Gestir
- Hafdís Gunnarsdóttir - mæting: 08:10
2.Fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar 2026 - 2025050025
Á 1343. fundi bæjarráðs voru lögð fram fyrstu drög að fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar 2026. Bæjarráð fól bæjarstjóra að uppfæra drög í samræmi við umræður á fundinum og leggja aftur fyrir bæjarráð til afgreiðslu.
Er fjárhagsáætlun 2026 nú lögð fram til fyrri umræðu.
Er fjárhagsáætlun 2026 nú lögð fram til fyrri umræðu.
Bæjarráð vísar fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar 2026 til bæjarstjórnar til fyrri umræðu.
Gestir
- Edda María Hagalín, fjármálstjóri - mæting: 08:17
3.Framkvæmdaáætlun 2026 til 2036 - 2025050028
Á 1343. fundi bæjarráðs, þann 13. október 2025, voru lögð fram fyrstu drög að framkvæmdaáætlun 2026-2036. Þá var áætlunin tekin fyrir á 661. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 21. október 2025, og áætluninni vísað til fyrri umræðu bæjarstjórnar.
Er áætlunin nú lögð fram í bæjarráði.
Er áætlunin nú lögð fram í bæjarráði.
Bæjarráð vísar framkvæmdaáætlun Ísafjarðarbæjar 2025-2036 til bæjarstjórnar til fyrri umræðu.
Gestir
- Axel R. Överby, sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs - mæting: 08:50
4.Viðhaldsáætlun 2026 - 2025050029
Á 661. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar var lögð fram til samþykktar viðhaldsáætlun 2026.
Nefndin lagði til við bæjarstjórn að samþykkja viðhaldsáætlun 2026.
Nefndin bókað jafnframt að rík áhersla væri lögð á það fyrir næstu fjárhagsáætlun lægi fyrir 10 ára viðhaldsáætlun sem auðveldi yfirsýn vegna ákvarðanatöku og forgangsröðun verkefna.
Er áætlunin nú lögð fram til kynningar.
Nefndin lagði til við bæjarstjórn að samþykkja viðhaldsáætlun 2026.
Nefndin bókað jafnframt að rík áhersla væri lögð á það fyrir næstu fjárhagsáætlun lægi fyrir 10 ára viðhaldsáætlun sem auðveldi yfirsýn vegna ákvarðanatöku og forgangsröðun verkefna.
Er áætlunin nú lögð fram til kynningar.
Bæjarráð vísar viðhaldsáætlun Ísafjarðarbæjar 2026 til bæjarstjórnar til fyrri umræðu.
5.Ársfjórðungsuppgjör 2025 - fjárfestingar - 2025050010
Lögð fram til kynningar staða fjárfestinga í lok þriðja ársfjórðungs 2025. Heildarársfjórðungsuppgjör verður lagt fram á næsta fundi bæjarráðs.
Lagt fram til kynningar.
6.Viðaukar við fjárhagsáætlun 2025 - 2025020006
Lagður fram til samþykktar viðauki 22 við fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar 2025 vegna endurmats á framkvæmdaáætlun og tillögu um lækkun á henni um 20 m.kr.
Áhrif viðaukans á rekstrarniðurstöðu samstæðu Ísafjarðarbæjar er 0,
Áhrif viðaukans á sveitasjóð A hluta er 0 eða óbreytt neikvæð afkoma upp á 142.500.000,
Áhrif viðaukans á samantekin A og B hluta er kr. 0,- eða óbreytt afkoma úr í kr. 607.800.000.
Viðauki þessi leggur til verulega tilfærslu á verkefnum framkvæmdaáætlunar 2025 ásamt því að flýta verkefnum sem eru á framkvæmdaáætlun 2026 yfir á 2025.
Framkvæmdaráætlun fyrir A og B hluta lækkar úr 980 m.kr. í 960 m.kr. A hluti lækkar úr 380 m.kr. í 328 m.kr. og B hluti úr 600 m.kr. í 632 m.kr.
Áhrif viðaukans á rekstrarniðurstöðu samstæðu Ísafjarðarbæjar er 0,
Áhrif viðaukans á sveitasjóð A hluta er 0 eða óbreytt neikvæð afkoma upp á 142.500.000,
Áhrif viðaukans á samantekin A og B hluta er kr. 0,- eða óbreytt afkoma úr í kr. 607.800.000.
Viðauki þessi leggur til verulega tilfærslu á verkefnum framkvæmdaáætlunar 2025 ásamt því að flýta verkefnum sem eru á framkvæmdaáætlun 2026 yfir á 2025.
Framkvæmdaráætlun fyrir A og B hluta lækkar úr 980 m.kr. í 960 m.kr. A hluti lækkar úr 380 m.kr. í 328 m.kr. og B hluti úr 600 m.kr. í 632 m.kr.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðauka 22 við fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar 2025 vegna endurmats á framkvæmdaáætlun og tillögu um lækkun á henni um 20 m.kr.
Áhrif viðaukans á rekstrarniðurstöðu samstæðu Ísafjarðarbæjar er 0,
Áhrif viðaukans á sveitasjóð A hluta er 0 eða óbreytt neikvæð afkoma upp á 142.500.000,
Áhrif viðaukans á samantekin A og B hluta er kr. 0,- eða óbreytt afkoma úr í kr. 607.800.000.
Viðauki þessi leggur til verulega tilfærslu á verkefnum framkvæmdaáætlunar 2025 ásamt því að flýta verkefnum sem eru á framkvæmdaáætlun 2026 yfir á 2025.
Framkvæmdaráætlun fyrir A og B hluta lækkar úr 980 m.kr. í 960 m.kr. A hluti lækkar úr 380 m.kr. í 328 m.kr. og B hluti úr 600 m.kr. í 632 m.kr.
Áhrif viðaukans á rekstrarniðurstöðu samstæðu Ísafjarðarbæjar er 0,
Áhrif viðaukans á sveitasjóð A hluta er 0 eða óbreytt neikvæð afkoma upp á 142.500.000,
Áhrif viðaukans á samantekin A og B hluta er kr. 0,- eða óbreytt afkoma úr í kr. 607.800.000.
Viðauki þessi leggur til verulega tilfærslu á verkefnum framkvæmdaáætlunar 2025 ásamt því að flýta verkefnum sem eru á framkvæmdaáætlun 2026 yfir á 2025.
Framkvæmdaráætlun fyrir A og B hluta lækkar úr 980 m.kr. í 960 m.kr. A hluti lækkar úr 380 m.kr. í 328 m.kr. og B hluti úr 600 m.kr. í 632 m.kr.
Axel og Edda María yfirgáfu fund kl. 9:45.
7.Skipulags- og mannvirkjanefnd - 661 - 2510014F
Lögð fram til kynningar fundargerð 661. fundar skipulags- og mannvirkjanefnda, en fundur var haldinn 21. október 2025.
Fundargerðin er í 12 liðum.
Fundargerðin er í 12 liðum.
Lagt fram til kynningar.
-
Skipulags- og mannvirkjanefnd - 661 Skipulags- og mannvirkjanefnd vísar framkvæmdaáætlun 2026 til 2036 til fyrri umræðu í bæjarstjórn með þeim breytingum sem gerðar voru á fundinum.
-
Skipulags- og mannvirkjanefnd - 661 Skipulags- og mannvirkjanefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðhaldsáætlun 2026.
Skipulags- og mannvirkjanefnd leggur ríka áherslu á að fyrir næstu fjárhagsáætlun, liggi fyrir 10 ára viðhaldsáætlun sem auðveldar yfirsýn vegna ákvarðanatöku og forgangsröðun verkefna.
-
Skipulags- og mannvirkjanefnd - 661 Skipulags- og mannvirkjanefnd leggur til við bæjarstjórn að heimila opinbera kynningu á vinnslutillögu breytingu á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020, skv. 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Skipulags- og mannvirkjanefnd leggur til við bæjarstjórn að heimila opinbera kynningu á vinnslutillögu breytingu á deiliskipulagi Gleiðarhjalla, skv. 4. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Skipulags- og mannvirkjanefnd leggur til við bæjarstjórn að heimila opinbera kynningu á vinnslutillögu á nýju deiliskipulagi Eyrarkláfs, skv. 4. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Áður en tillaga að deiliskipulagi er tekin til afgreiðslu í sveitarstjórn skal tillagan, forsendur hennar og umhverfismat kynnt íbúum sveitarfélagsins og öðrum hagsmunaaðilum á almennum fundi eða á annan fullnægjandi hátt. Skal kynningin auglýst með áberandi hætti. Að lokinni kynningu skal skipulagstillagan lögð fyrir sveitarstjórn til afgreiðslu. -
Skipulags- og mannvirkjanefnd - 661 Skipulags- og mannvirkjanefnd leggur til við bæjarstjórn að heimila opinbera kynningu á deiliskipulagsbreytingum á Torfnesi sbr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Áður en tillaga að deiliskipulagi er tekin til afgreiðslu í sveitarstjórn skal tillagan, forsendur hennar og umhverfismat kynnt íbúum sveitarfélagsins og öðrum hagsmunaaðilum á almennum fundi eða á annan fullnægjandi hátt. Skal kynningin auglýst með áberandi hætti. -
Skipulags- og mannvirkjanefnd - 661 Skipulags- og mannvirkjanefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja merkjalýsingu Hólakots L205506 í Núpsdal, dags. 11. ágúst 2025.
-
Skipulags- og mannvirkjanefnd - 661 Skipulags- og mannvirkjanefnd leggur til við bæjarstjórn að heimila stofnun lóðar við Flugvallarveg 1 undir flugskýli í samræmi við merkjalýsingu dags. 10. október 2025.
Fundi slitið - kl. 09:50.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?