Veturnætur hefjast í dag

Vetrarhátíðin Veturnætur hefst í dag, miðvikudaginn 23. október. Dagskráin er fjölbreytt og býður upp á skemmtilega viðburði fyrir alla fjölskylduna. Fróðlegir fyrirlestrar, spennandi tónleikar, opin hús, sýningar og vinnustofur í listaskólum, verslunum, kaffihúsum, sýningarsölum og á söfnum. 

Best er að skoða dagskrána á Facebook-viðburðinum Veturnætur 2019.