Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Ísafjarðarbæ 2022

Úrslit sveit­ar­stjórn­ar­kosn­inga í Ísafjarðarbæ eru sem hér segir:

B-listi Framsóknarflokks hlaut 473 atkvæði,  24,4% og tvo fulltrúa. Fulltrúarnir eru: Kristján Þór Kristjánsson og Elísabet Samúelsdóttir.

D-listi Sjálfstæðisflokks hlaut 479 atkvæði, 24,7% og tvo fulltrúa. Fulltrúarnir eru: Jóhann Birkir Helgason og Steinunn Guðný Einarsdóttir.

Í-listi Í listans hlaut 897 atkvæði, 46,3% og fimm fulltrúa. Fulltrúarnir eru: Gylfi Ólafsson, Nanný Arna Guðmundsdóttir, Magnús Einar Magnússon, Sigríður Júlía Brynleifsdóttir og Arna Lára Jónsdóttir.

P-listi Pírata hlaut 90 atkvæði, 4,6% og engan fulltrúa.

Auðir atkvæði: 42

Ógildir: 9

Samtals kusu 1990 manns, á kjörskrá eru 2775, kjörsókn var því 71,7%.