Töfraútivistarnámskeiðið fyrir unglinga 12-16 ára

Töfraútivistarnámskeiðið fyrir unglinga 12-16 ára verður 4. - 8. ágúst (ef það nást 8 skráningar). Námskeiðið fer fram fyrstu þrjá dagana í Önundarfirði og síðan á Ísafirði.

 

Dagskrá námskeiðsins verður eftirfarandi:

Dagur 1- Öryggi, náttúra, leikur, matur

Hópurinn hittist í Önundarfirði, fer í gönguferð í Hafradal að Betaníu koti -

Dagur 2- Sköpun, landslag, veður

Byrjum daginn á Kaffi Sól í Önundarfirði. Keyrum yfir í Dýrafjörð að Mýrafelli

Dagur 3 - Ögrun, samskipti, traust, sjórinn

Hittumst í Holti í Önundarfirði. Lærum undirstöðu atriði á kayak og förum í siglingu.

Dagur 4 - Hátíð, litir, efni, gleði á Ísafirði

Hittumst í Edinborgarhúsinu, Fánagerð, eldhringur, dósaleik, vatnsblöðru leikur undirbúinn.

Dagur 5 - Töfraganga og leikir á Ísafirði

Sýna búninga og flytja skemmtiatriði.

 

Þátttökugjald er 30.000 kr. per barn. 50% afsláttur (12.500 kr.) á námskeiðsgjöldum fyrir félaga Verkalýðs- og sjómannafélags Bolugarvíkur sem vilja senda börnin sín á Töfraútivistarnámskeiðið. Sækið um hér og merkið við að þið séuð félagar í umsóknareyðublaðinu.

Skráningarform má nálgast hér: https://tinyurl.com/ya9d7p3d

Frekari upplýsingar má finna á Facebook síðu Tungumálatöfra eða með því að senda tölvupóst til tungumalatofrar@gmail.com

 

English

The Magic Outdoors course for teenagers 12-16 years old will start on the 4 - 8th of August (if 8 registrations are obtained). Takes place in Önundarfjörður and Ísafjörður. The magic parade and food feast for everybody will take place on the 8th of August at Neðstikaupstaður in the harbour area.

Day 1- Safety, nature, games, food

The group meets in Önundarfjörður, goes for a walk in Hafradalur.

Day 2- Creation, landscape, weather

Start your day at café Kaffi Sól in Önundarfjörður. We drive over from Dýrafjörður to Mýrafell.

Day 3 - Challenge, communication, trust, the sea

Meet in Holt in Önundarfjörður. Learn the basics of kayak and let's go sailing.

Day 4 - A celebration, colors, material, joy in Ísafjörður

Meet in Edinburgh House. Games for parade and parade attributes preparation.

Day 5 - Parade, games and international food tasting in Ísafjörður

Take part in the parade and family festival with games, culture and food from all over the world.

 

Participation fee is 30,000 ISK per child. 50% discount (15.000 ISK) on course fees for members of the work union Verkalýðs- og sjómannafélags Bolugarvíkur. Please fill in the application bellow and note if you are a member of the union.

Registrations: https://tinyurl.com/ya9d7p3d

For more information please contact tungumalatofrar@gmail.com or check on Tungumálatöfrar Facebook.