Sundlaugar Ísafjarðarbæjar - opnunartímar yfir sumarið

Á morgun, 1. júní, munu nýjir opnunartímar sundlauga Ísafjarðarbæjar taka gildi og vera í gildi út ágúst.

Sumaropnanir eru eftirfarandi:

Sundhöll Ísafjarðar
Virka daga: 10-21
Helgar: 10 - 17

Flateyrarlaug
Virka daga: 10-20
Helgar: 11 - 17

Suðureyrarlaug
Allir dagar: 11-19

Þingeyrarlaug
Virka daga: 8-21
Helgar: 10 - 18

Vekjum við athygli á að lokað er í öllum laugum nema á Þingeyri þann 17. júní.
Á þingeyri verður eins og um helgaropnun sé að ræða.