Sundhöllin lokuð 1.-3. júní

Sundhöll Ísafjarðar verður lokuð dagana 1.-3. júní vegna reglubundins viðhalds og sumartiltektar.

Sundhöllin opnar aftur sunnudaginn 4. júní en þó er ekki víst að laugin verði búin að ná fullum hita þann dag. Frá 4. júní gildir sumaropnun sem er eftirfarandi:

Virkir dagar: 10-21
Helgar: 10-17