Suðureyri: Vatnslokun 13. september

Nú er komið að því að tengja nýju lögnina á Suðureyri og því verður lokað fyrir vatnið kl. 19 í dag, þriðjudag. Áætlað er að hægt verði að opna aftur fyrir vatnið um kl. 22 í kvöld.