Suðureyri: Lokað fyrir vatn vegna tengivinnu

Lokað verður fyrir vatnið á Hlíðarvegi, Hjallavegi og Hjallabyggð á Suðureyri kl. 12-16 í dag, fimmtudaginn 25. ágúst, vegna tengivinnu.